Close
Fjarðargata, Hafnarfjörður, Iceland , 200 13-15
558-5858

HVAÐ ER LANGT Í MÓTIÐ ?

Dagar
:
Tímar
:
Mín
:
Sek

Pakki 1- HEILDARPAKKINN - (flug - golf - hótel og skemmitkvöld)

Valmöguleikar;
A – 10 daga ferð – 30.09 til 10.10 – Verð 349.900 ísk kr.
B – 7 daga ferð – 03.10 – 10.10 – Verð 299.900 ísl kr.

-Flug með Play og flugvallarskattar ásamt flutningi á golfsetti frá og til baka svo og 1 innritaðri tösku (20kg) og handfarangri
-Flugvallarakstur báðar leiðir á Spáni
-Akstur til og frá hótelinu að golfvöllunum sem verða spilaðir utan Campoamor hótelsins
-Annar akstur ef skutla þarf á ströndina, verslunarmiðstöðina ofl.
-Skutl á kvöldin frá hóteli á veitingastaði þar sem kvölddagskráin fer fram
-Fjögurra stjörnu gisting á Hotel Campoamor Resort svítuhótelinu við Campoamor golfvöllinn – Miðað við
tvíbýli –-Morgunverðarhlaðborð á hótelinu og aðgangur að líkamsræktarsal – sauna – Jacuzzi ofl.
-Ótakmarkað golf á Campoamor eftir kl 15;00 á daginn. Greiða þarf fyrir kerru eða buggy –  (Aðeins fyrir hótelgesti)
-Kvöldmatur á steikarstaðnum Stonegrill ásamt léttvini og íslenska Bistro bar vetingastaðnum SmiÐjan svo og á nýjum stað sem verður tilkynnt síðar.
– 5 daga golfmót á 5 golfvöllum eða samtals 5 golfhringir og golfbíll allan tímann innifalinn.
1 x á Las Colinas – 1 x á La Serena – 1 x á Las Ramblas – 1 x á Lo Romero  – 1 x á La Finca – Golfbíll innifalinn.
– 7 daga hópurinn spilar 4ra hringi eða alla ofangreinda velli fyrir utan La Serena
– 5 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni.
– 7 daga hópurinn hafa aðgang að 4 þemakvöldum.
-Íslensk fararstjórn, skemmtanastjóri og mótastjórn og dómgæsla í höndum Páls Arnars Erlingssonar golfdómara
-Dansleikur með Golfsprellunum sem skipa Vigni Snæ – Matta Matt & Hreim
-Lokahóf & verðlaunaafhendingu og tónleikar með Stebba Hilmars og Eyjólfi Kristjánssyni
-Karíkóki- og slagarakvöld
– Uppistand með LADDA
-Aðgangur að golfkennslu hjá Birgi Leif Hafþórssyni PGA golfkennara
– Þátttökugjald í Mini Costablanca Open gofmótinu á Kiðjabergi 15. júni 2023

Verð á einbýli kr. 50.000 aukalega fyrir 10 daga ferð og kr 30.000 aukalega fyrir 7 daga ferð

Pakki 2 - AÐSTANDANDI GOLFARA SEM EKKI TEKUR ÞÁTT Í GOLFMÓTINU OG DVELJA Á HÓTELI -

Valmöguleikar;
A-10 daga ferð – 30.09 til 10.10 – Verð 239.900 ísl kr.
B-7 daga ferð – 03.10 til 10.10 – Verð 214.900 ísl kr.

Hentar maka eða aðstandanda golfara sem treystir sér ekki í sjálft golfmótið en tekur þátt í allri annarri dagskrá með hópnum eins og kemur fram í þátttökupökkum 1 hér að ofan.

-Flug með Play og flugvallarskattar ásamt flutningi á golfsetti frá og til baka svo og 1 innritaðri tösku (20kg) og handfarangri
-Flugvallarakstur báðar leiðir á Spáni
-Akstur til og frá hótelinu að golfvöllunum sem verða spilaðir utan Campoamor hótelsins
-Annar akstur ef skutla þarf á ströndina, verslunarmiðstöðina ofl.
-Skutl á kvöldin frá hóteli á veitingastaði þar sem kvölddagskráin fer fram
-Fjögurra stjörnu gisting á Hotel Campoamor Resort svítuhótelinu við Campoamor golfvöllinn – Miðað við
tvíbýli –-Morgunverðarhlaðborð á hótelinu og aðgangur að líkamsræktarsal – sauna – Jacuzzi ofl.
-Ótakmarkað golf á Campoamor eftir kl 15;00 á daginn. Greiða þarf fyrir kerru eða buggy –  (Aðeins fyrir hótelgesti)
-Kvöldmatur á steikarstaðnum Stonegrill ásamt léttvini og íslenska Bistro bar vetingastaðnum SmiÐjan svo og á nýjum stað sem verður tilkynnt síðar.
– 5 daga golfmót á 5 golfvöllum eða samtals 5 golfhringir og golfbíll allan tímann innifalinn.
1 x á Las Colinas – 1 x á La Serena – 1 x á Las Ramblas – 1 x á Lo Romero  – 1 x á La Finca – Golfbíll innifalinn.
– 7 daga hópurinn spilar 4ra hringi eða alla ofangreinda velli fyrir utan La Serena
– 5 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni.
– 7 daga hópurinn hafa aðgang að 4 þemakvöldum.
-Íslensk fararstjórn, skemmtanastjóri og mótastjórn og dómgæsla í höndum Páls Arnars Erlingssonar golfdómara
-Dansleikur með Golfsprellunum sem skipa Vigni Snæ – Matta Matt & Hreim
-Lokahóf & verðlaunaafhendingu og tónleikar með Stebba Hilmars og Eyjólfi Kristjánssyni
-Karíkóki- og slagarakvöld
– Uppistand með LADDA
-Aðgangur að golfkennslu hjá Birgi Leif Hafþórssyni PGA golfkennara
– Þátttökugjald í Mini Costablanca Open gofmótinu á Kiðjabergi 15. júní 2023

Pakki 3 - Heildarpakki ÁN HÓTELGISTINGAR

Valmöguleikar;
A-10 daga ferð – 30.09 til 10.10 – 5 golfdagar og 5 skemmtikvöld – Verð 269.900 ísk kr.
B-7 daga ferð – 03.10 til 10.10 – 4 golfdagar og 4 skemmtikvöld – Verð 244.900 ísk kr.

Hentar þeim golfurum sem eiga fasteignir á Spáni og vilja dvelja í þeim þennan tíma eða fyrir fjölskyldur sem vilja gista í leigueignum í nánasta umhverfi við hópinn. Allt innifalið eins og í þátttökupökkum 1 nema EKKI gisting á svítuhótelinu á Campoamor.

-Flug með Play og flugvallarskattar ásamt flutningi á golfsetti frá og til baka svo og 1 innritaðri tösku (20kg) og handfarangri
-Flugvallarakstur báðar leiðir á Spáni
-Akstur til og frá hótelinu að golfvöllunum sem verða spilaðir utan Campoamor hótelsins
-Annar akstur ef skutla þarf á ströndina, verslunarmiðstöðina ofl.
-Skutl á kvöldin frá hóteli á veitingastaði þar sem kvölddagskráin fer fram
-Kvöldmatur á steikarstaðnum Stonegrill ásamt léttvini og íslenska Bistro bar vetingastaðnum SmiÐjan svo og á nýjum stað sem verður tilkynnt síðar.
– 5 daga golfmót á 5 golfvöllum eða samtals 5 golfhringir og golfbíll allan tímann innifalinn.
1 x á Las Colinas – 1 x á La Serena – 1 x á Las Ramblas – 1 x á Lo Romero  – 1 x á La Finca – Golfbíll innifalinn.
– 7 daga hópurinn spilar 4ra hringi eða alla ofangreinda velli fyrir utan La Serena
– 5 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni.
– 7 daga hópurinn hafa aðgang að 4 þemakvöldum.
-Íslensk fararstjórn, skemmtanastjóri og mótastjórn og dómgæsla í höndum Páls Arnars Erlingssonar golfdómara
-Dansleikur með Golfsprellunum sem skipa Vigni Snæ – Matta Matt & Hreim
-Lokahóf & verðlaunaafhendingu og tónleikar með Stebba Hilmars og Eyjólfi Kristjánssyni
-Karíkóki- og slagarakvöld
– Uppistand með LADDA
-Aðgangur að golfkennslu hjá Birgi Leif Hafþórssyni PGA golfkennara
– Þátttökugjald í Mini Costablanca Open gofmótinu á Kiðjabergi 15. júní 2023

Pakki 4 – AÐSTANDANDI golfara sem EKKI tekur þátt í golfmótinu og þarf EKKI gistingu en þarf FLUG

Valmöguleikar:
A-10 daga ferð – 30.09 til 10.10 – Verð 159.900 ísk kr.
B-7 daga ferð – 03.10 til 10.10 – 4 golfdagar og 4 skemmtikvöld – Verð 149.900 ísk kr.

Hentar þeim mökum golfara sem eiga eða leigja fasteignir á Spáni og dvelja í þeim þennan tíma og þurfa ekki á hótelgistingu og taka ekki þátt í golfinu en taka þó þátt í allri annarri dagskrá.

-Kvöldmatur á steikarstaðnum Stonegrill ásamt léttvini og íslenska Bistro bar vetingastaðnum SmiÐjan svo og á nýjum stað sem verður tilkynnt síðar.
– 5 daga golfmót á 5 golfvöllum eða samtals 5 golfhringir og golfbíll allan tímann innifalinn.
– 5 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni.
– 7 daga hópurinn hafa aðgang að 4 þemakvöldum.
-Íslensk fararstjórn, skemmtanastjóri og mótastjórn og dómgæsla í höndum Páls Arnars Erlingssonar golfdómara
-Dansleikur með Golfsprellunum sem skipa Vigni Snæ – Matta Matt & Hreim
-Lokahóf & verðlaunaafhendingu og tónleikar með Stebba Hilmars og Eyjólfi Kristjánssyni
-Karíkóki- og slagarakvöld
– Uppistand með LADDA

Pakki 5 - Pakki ÁN FLUGS og ÁN GISTINGAR

Valmöguleikar:
A-10 daga ferð – 30.09 til 10.10 – 5 golfdagar og 5 skemmtikvöld – Verð 184.900 ísk kr.
B-7 daga ferð – 03.10 til 10.10 – 4 golfdagar og 4 skemmtikvöld – Verð 164.900 ísk kr.

Hentar þeim þátttakendum sem annað hvort eru á Spáni á þessum tíma eða eiga/leigja fasteignir á Spáni og vilja dvelja í þeim þennan tíma og þurfa ekki á flugi að halda eða hótelgistingu. Öll önnur þátttaka í skipulagðri dagskrá innifalin sbr tiltekin í þáttökupökkum 1

-Kvöldmatur á steikarstaðnum Stonegrill ásamt léttvini og íslenska Bistro bar vetingastaðnum SmiÐjan svo og á nýjum stað sem verður tilkynnt síðar.
– 5 daga golfmót á 5 golfvöllum eða samtals 5 golfhringir og golfbíll allan tímann innifalinn.
1 x á Las Colinas – 1 x á La Serena – 1 x á Las Ramblas – 1 x á Lo Romero  – 1 x á La Finca – Golfbíll innifalinn.
– 7 daga hópurinn spilar 4ra hringi eða alla ofangreinda velli fyrir utan La Serena
– 5 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni.
– 7 daga hópurinn hafa aðgang að 4 þemakvöldum.
-Íslensk fararstjórn, skemmtanastjóri og mótastjórn og dómgæsla í höndum Páls Arnars Erlingssonar golfdómara
-Dansleikur með Golfsprellunum sem skipa Vigni Snæ – Matta Matt & Hreim
-Lokahóf & verðlaunaafhendingu og tónleikar með Stebba Hilmars og Eyjólfi Kristjánssyni
-Karíkóki- og slagarakvöld
– Uppistand með LADDA
-Aðgangur að golfkennslu hjá Birgi Leif Hafþórssyni PGA golfkennara
– Þátttökugjald í Mini Costablanca Open gofmótinu á Kiðjabergi 15. júní 23

Pakki 6 – AÐSTANDANDI golfara sem EKKI tekur þátt í golfinu og þarf EKKI flug og EKKI gistingu

Valmöguleikar:
A-10 daga ferð – 30.09 til 10.10 – 5 skemmtikvöld – Verð 74.900 ísk kr.
B-7 daga ferð – 03.10 til 10.10 – 4 skemmtikvöld – Verð 64.900 ísk kr.

Hentar þeim mökum golfara sem eiga eða leigja fasteignir á Spáni og dvelja í þeim þennan tíma og
þurfa ekki á flugi að halda eða hótelgistingu og taka ekki þátt í golfinu en þó allri annarri dagskrá.

Ef einhverjar aðra óskir þátttakenda en hér að ofan greinir er unnt að reyna verða við þeirri ósk og er sá hinn sami beðinn um að senda tölvupóst á info@costablancaopen.is  eða í síma 5585858