Close
Fjarðargata, Hafnarfjörður, Iceland , 200 13-15
558-5858

HVAÐ ER LANGT Í MÓTIÐ ?

Dagar
:
Tímar
:
Mín
:
Sek

Pakki 1 - Verðið kr. 309.900,- HEILDARPAKKINN - 10 daga ferð frá 01.10 til 11.10

Viðbótarval;
12 daga ferð – 29.09 til 11.10 – Verð 324.900 ísk kr.
14 daga ferð – 27.09 – 11.10 – Verð 339.900 ísl kr.

-Flug og flugvallarskattar ásamt flutningi á golfsetti fram og til baka svo og 2 innrituðum töskum (20kg hvor)
-Flugvallarakstur báðar leiðir á Spáni
-Akstur til og frá hótelinu að golfvöllunum sem verða spilaðir utan Campoamor
-Annar akstur ef skutla þarf á ströndina, verlsunarmiðstöðina ofl.
-Skutl á kvöldin frá hóteli á veitingastaði þar sem kvölddagskráin fer fram
-Fjögurra stjörnu gisting á Hotel Campoamor Resort hótelinu við Campoamor golfvöllinn – Miðað við
tvíbýli –-Morgunverðarhlaðborð á hótelinu og aðgangur að líkamsræktarsal – sauna – Jacuzzi ofl.
-Ótakmarkað golf á Campoamor með golfkerru eftir kl 15;00 á daginn.
-Kvöldmatur á steikarstaðnum Stonegrill ásamt léttvini og íslenska Bistro bar vetingastaðnum SmiÐjan og á hinum vinsæla Asia Fusion.
– 5 daga golfmót á 4 golfvöllum eða samtals 5 golfhringir og golfbíll allan tímann innifalinn.
2 golfhringir á Roda Golf – 1 á Vistabella – 1 á Las Ramblas – 1 á Lo Romero  – Golfbíll innifalinn.
– 4 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni.
-Íslensk fararstjórn, skemmtanastjóri og mótastjórn og dómgæsla í höndum Páls Arnars Erlingssonar golfdómara
-Dansleikur með Jogvan Hansen – Vigni Snæ – Matta Matt & Hreim
-Lokahóf & verðlaunaafhendingu
-Karíkóki- og slagarakvöld
-Aðgangur að golfkennslu hjá Birgi Leif Hafþórssyni PGA golfkennara og PGA golfkennara

Verð á einbýli kr. 40.000 aukalega fyrir 10 daga ferð – 50.000 aukalega fyrir 12 daga ferð og 60.000 aukalega fyrir 14. daga ferð.

Pakki 2 - Verðið kr. 229.900,- AÐSTANDANDI GOLFARA SEM EKKI TEKUR ÞÁTT Í GOLFMÓTINU OG DVELJA Á HÓTELI - 10 DAGA FERÐ

Viðbótarval;
12 daga ferð – 29.09 til 11.10 – Verð 244.900 ísl kr.
14 daga ferð – 27.09 til 11.10 – Verð 259.900 ísl kr.

Hentar maka eða aðstandanda golfara sem treystir sér ekki í sjálft golfmótið en tekur þátt í allri annarri dagskrá. Allur pakkinn sbr hér að ofan fyrir utan golfið er þá innifalið sbr
-Flug og flugvallarskattar ásamt 2 innritum töskum báðar leiðir (20 kg hvor taska)
-Flugvallarakstur báðar leiðir á Spáni svo og akstur til og frá golfvöllum.
-Annar akstur ef skutla þarf á ströndina, verlsunarmiðstöðina ofl.
-Skutl á kvöldin frá hóteli á veitingastaði þar sem kvölddagskráin fer fram
-Fjögurra stjórnu gisting á Hotel Campoamor Resort hótelinu við Campoamor golfvöllinn – Miðað við tviblýli
-Morgunverðarhlaðborð á hótelinu og aðgangur að líkamsræktarsal – sauna – Jacuzzi ofl.
Ótakmarkað golf á Campoamor með golfkerru eftir kl 15;00 á daginn. Hentar þeim sem vilja taka 9 eða 18 holur seinnipartinn og þreifa sig áfram í golfinu.
– 4 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni innifalið.
-Íslensk fararstjórn, skemmtanastjóri og mótastjórn ásamt dómgæsla í höndum Páls Arnars Erlingssonar golfdómara
-Dansleikur með Jogvan Hansen – Vigni Snæ – Matta Matt & Hreim
– Lokahóf & verðlaunaafhendingu
-Karíkóki- og slagarakvöld

Pakki 3 - Verð kr. 244.900 - Heildarpakki ÁN HÓTELGISTINGAR óhað tímalengd - 5 golfdagar

Hentar þeim golfurum sem eiga fasteignir á Spáni og vilja dvelja í þeim þennan tíma eða fyrir fjölskyldur sem vilja gista í leigueignum í nánasta umhverfi við hópinn. Allt annað í dagskránni er innifalið sbr:

-Flug og flugvallarskattar ásamt flutningi á golfsetti fram og til baka svo og 2 innrituðum töskum (20kg hvor taska)
-Flugvallarakstur báðar leiðir á Spáni til og frá gististað
-5 daga golfmót á 4 golfvöllum og golfbíll allan tímann innifalinn.
-4 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu eða á veitingastöðum og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni innifalið.
-Íslensk fararstjórn, skemmtanastjórn og mótastjórn ásamt dómgæsla í höndum Páls Arnars Erlingssonar dómara
-Dansleikur með Jogvan Hansen – Vigni Snæ – Matta Matt & Hreim
– Lokahóf & verðlaunaafhendingu
– Karíkóki- og slagarakvöld
-Aðgangur að golfkennslu hjá Birgi Leif Hafþórssyni PGA golfkennara

Pakki 4 – Verð kr. 159.900 – AÐSTANDANDI GOLFARA SEM EKKI TEKUR ÞÁTT Í GOLFMÓTINU OG ÞARF EKKI GISTINGU

Hentar þeim mökum golfara sem eiga eða leigja fasteignir á Spáni og dvelja í þeim þennan tíma og þurfa ekki á hótelgistingu og taka ekki þátt í golfinu en þó allri annarri dagskrá.

– Flug og flugvallarskattar ásamt flutningi á golfsetti fram og til baka svo og 2 innrituðum töskum (20kg hvor taska)
-Flugvallarakstur báðar leiðir á Spáni til og frá gististað
-4 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu eða á veitingastöðum og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni innifalið.
-Íslensk fararstjórn og skemmtanastjórn
-Dansleikur með Jogvan Hansen – Vigni Snæ – Matta Matt & Hreim
-Lokahóf & verðlaunaafhendingu
-Karíkóki- og slagarakvöld

Pakki 5 - Verð kr. 164.900 - Pakki ÁN FLUGS og ÁN GISTINGAR - óháð tímalengd - 5 golfdagar

Hentar þeim þátttakendum sem annað hvort eru á Spáni á þessum tíma eða eiga/leigja fasteignir á Spáni og vilja dvelja í þeim þennan tíma og þurfa ekki á flugi að halda eða hótelgistingur. Öll önnur þátttaka í skipulagðri dagskrá innifalinn.

-Þátttökugjald í 5 daga golfmót á 4 golfvöllum og golfbíll allan tímann
– 4 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni innifalið.
-Íslensk fararstjórn og mótastjórn og dómgæsla í höndum Páls Arnar Erlingssonar dómara
-Dansleikur með Jogvan Hansen – Vigni Snæ – Matta Matt & Hreim
– Lokahóf & verðlaunaafhendingu
-Karíkóki- og slagarakvöld
-Aðgangur að golfkennslu hjá Birgi Leif Hafþórssyni PGA golfkennara og PGA golfkennara

Pakki 6 – Verð kr. 69.900 – AÐSTANDANDI GOLFARA SEM EKKI TEKUR ÞÁTT Í GOLFMÓTINU OG ÞARF EKKI FLUG OG GISTINGU

Hentar þeim mökum golfara sem eiga eða leigja fasteignir á Spáni og dvelja í þeim þennan tíma og
þurfa ekki á flugi að halda eða hótelgistingu og taka ekki þátt í golfinu en þó allri annarri dagskrá.

-4 þemakvöld þar sem kvöldmatur er borðaður á mismunandi veitingastöðum eða á hótelinu eða á
veitingastöðum og er allur matur innifalinn ásamt vatni og léttvíni innifalið.
-Íslensk fararstjórn og skemmtanastjórn
-Dansleikur með Jogvan Hansen – Vigni Snæ – Matta Matt & Hreim
-Lokahóf & verðlaunaafhendingu
-Karíkóki- og slagarakvöld

Aukanóttin á Campoamor hótelinu frá þeim staðlaða pakka sem ofan greinir er á kr. 10.000 pr mann með morgunmat miðað við 2 í herbergi og fyrir utan golfið.

Ef einhverjar aðra óskir þátttakenda en hér að ofan greinir eins og að dvelja á öðrum gististað – flug aðra leiðina eða framlengja dvölina er unnt að reyna verða við þeirri ósk og er sá hinn sami beðinn um að senda tölvupóst á bjarni@costablanca.issandra@costablanca.is – eða í síma 5585858