GOLFSKÓLI 2020
Birgir Leifur Hafþórsson
Hinn margfaldi íslandsmeistari, atvinnukylfingur og PGA golfkennari, Birgir Leifur Hafþórsson, mun sjá um alla kennslu á Costablanca Open 2020. Jafnframt mun hann sjá um Golfskóla fyrir þá golfara sem ekki treysta sér að taka þátt í golfmótinu sjálfu.
