Close
Fjarðargata, Hafnarfjörður, Iceland , 200 13-15
558-5858

COSTABLANCA OPEN 2021

2.okt til 12.okt – 10 daga ferð

GLÆPSAMLEGA GOTT GOLFMÓT Á SPÁNI

Jakob Bjarnar – blaðamaður

“Fyrirkomulag og skipulag ferðarinnar hefur mótast af óskum þátttakenda undanfarin 12 ár sem endurspeglast af golfi, keppni, golfkennslu, skemmtun og fjöri ásamt einstakri upplifun.”

Vinningaskrá 2021

1.sæti – í báðum forgj.flokkum

____________________________

Verðlaunabikar til eignar
Viðurkenningarskjal
Tvö gjafabréf á 18 holu hring á Las Colinas
Tvö gjafabréf á Costablanca Open 2022
Tvö gjafabréf á inneign á flug
Tvö gjafabréf á inneign á gistingu á Spáni
Tvö gjafabréf á Smiðjan – Skybar – 100€

2. sæti – í báðum forgj.flokkum

____________________________

Verðlaunabikar til eignar
Viðurkenningarskjal
Tvö gjafabréf á 18 holu hring á Campoarmor golfvellinum á Spáni
Tvö gjafabréf á inneign á bílaleigubíl á Spáni
Tvö gjafabréf á inneign á gistingu á Spáni
Tvö gjafabréf á Smiðjan – Skybar – 50€

3. sæti – í báðum forgj.flokkum

____________________________

Verðlaunabikar til eignar
Viðurkenningarskjal
Tvö gjafabréf á inneign á bílaleigubíl á Spáni
Tvö gjafabréf á 18 holu hring á VistaBella golfvöllinn.
Tvö gjafabréf á Smiðjan – Skybar – 25€

Ýmiss aukaverðlaun má nefna eins og;

____________________________

Lengsta teighögg kk/kvk
Næstur holu
Næstu holu í 2.höggi
Flottasta golfdressið
Bestu tilþrifin

Næsta Mót :

Costablanca Open 2021

Dagar
:
Tímar
:
Mín
:
Sek